Bíllinn er að gerðinni Huyndai Elentra 1,8GT
Málið er að hann fór af tíma en svo var því kippt í lag og var hann þjöppumældur og ventlar skoðaðir og reyndist allt vera í lagi.
Svo gekk hann á litlum 1200RPM og snúningurinn soldið upp og niður, svo núna loks þá neitar hann að fara í gang en startar þó.
Loftsían er í góðu lagi en ég var að velta fyrir mér hvort þetta gæti verið bensíndæla?
hvernig get ég vitað hvort þetta sé hún?
Einhverjar hugmyndir?