Ef farið er eftir owners manual, þá eru þetta ágætis bílar.
Ég hef farið með minn niður í 11 lítra á hundraði á langkeirslu, er ég yfirleit ekki að spara bensínið.
Skinsamlegt er að skifta um tímareim, kerti, olíu og vatnsdælu termo og hitaskinjara í heddinu og kol í kæliviftuni á 100.000 km fresti og þá ertu ok með restin fyrir utan eðlilegt viðhald, sum sé stírisenda alteinator og svo framvegis.
Það er mikill munur á 91-95 bílunum.
91 er með 5 gíra kassa sem er með lélegu 18 tanna skafti úr honum, 93-99 eru með sterkara 25 tanna skafti.
93-99 eru með 6 gíra kassa, sem að mér vitandi hafa skemst tennur í um þrisvar sinnum, sem hefur eflaust gerst oftar, þetta hef ég frá 16.000 manna klúbbi í USA þar sem menn eru að láta reyna þó nokkuð meira á þetta.
Millikassinn í 91-93 hefur átt það til að brotna í tvent ef átökin eru mikil, eru nokkrir núna að smíða brakket sem heldur þeim saman.
94-99 eiga ekki við þetta vandamál að stríða.
91-fyrripartsárs framleiðslu 93 eru með tveggjabolta botna á vélunum en frá því eru þeir með fjögurabolta botna, tveggjbolta vélin er samt mjög góð vél.
Nýlega var óbreitt fjögurabolta vél Dyno-uð 680hö út í hól sem telst nokkuð gott.
Ef verslað er við umboðið er allt mjög dýrt í þessa bíla en hægt er að fara aðrar leiðir.
94-95 billinn er með mest af öllum gismoum af öllum árgerðum af vr4 eða rt/tt.
Það er eðlilega flókið viðhald af þessum bílum og þú ert líka að tala um 10-13 ára gamla bíla.
Við erum að tala um tölvustírða dempara, 4w stíri 4w drif, hreifanlega spoilera að framn og aftan eftir hraða, stillanlegt púst úr miðjuni fyrir neðan sterioið, ég hef reyndar ekki átt í neinum vandræðum með þetta dót.
Hér er smá.
3si.org
http://stealth316.com/http://vr4stealth.com/Keifti ég köttin í sekknum þegar ég fékk minn, sem sé ekkert viðhald verið haft á bílnum þar til ég fékk hann, en sé ekki eftir neinu, enda snildar bílar að mínu áliti.
Ég er búinn að eiga minn í 4 eða 5 ár ég man það ekki, hann er '94.
Kveðja sporter.