það finnst mér jaðra við racisma að kalla japanska bíla hrísgrjónadollur eða vagna, kolvitlaus notkun á þessum frasa.
Rice frasin hefur aðallega verið notaður um gaura sem eru með límmiða út um allt, auglýsandi hitt og þetta sem er í bílnum, stundum komin heil helvítis ritgerð á bílinn teljandi upp allt sem er í honum eða er ekki í honum, rice er líka þegar að menn eru að setja svokallaða “ljúgilímmiða” á bílana sína þ.e. troðandi einhverjum límmiða á bílinn sem gefur til kynna að sá hlutur sé í eða á honum en er svo ekki, eða t.d. eitthvað álíka eins og þú myndir sjá Type-R límmiða aftan á Golf GTi, þ.e. búandi til nýjar týpur af bílum sem engin hefur nokkurn tíman heyrt um.
Einnig er mjög vinsælt að kalla þá bíla rice sem eru með rendur þvers og kruss yfir allan bílinn.
Það er alls ekkert verið að dissa Austurlandabúa eða neitt í þá áttina, mig minnir endilega að gaurinn sem á riceboy síðuna sé sjálfur asískur í útliti.
Svona einföldun á þessu öllu saman er Ljúgandi límmiðaglatt wannabee :)