ég er þriðji eigandinn af þessum bíl og hann er ekki keyrður nema rúmlega 76þ. það hefur alltaf verið hugsað vel um hann s.s. smurður reglulega, bónaður o.fl. og önnur hliðin á honum var spreyjuð fyrir um 2 árum upp á nýtt út af lakkskemmdum sem komu í roki og það fuku smásteinar í þá hlið.
hann er 3 dyra, mjög dökkfjólublár á litinn. er með 1800cc vél og er sjálfskiptur. engar ryðskemmdir og allt í góður lagi að utan sem innan, þessi bíll hefur aldrei bilað svo ég viti og það er búið að skipta um tímareim. það fylgja sumar og vetrardekk. ég vonast til að fá 500þ. fyrir hann. þetta er algjör toppbíll sem er keyrður að meðaltali minna en tæp 8þ. á ári.