Rallý Keflavík
Rúnar Jónsson og Jón Rúnar Ragnarsson hafa 29 sek. forskot á Hjört Pálma Jónsson og Ísak Guðjónsson að loknum fyrri keppnisdegi í fyrstu umferð Essó Íslandsmótsins í Ralli og ætti þessi staða ekki að koma neinum á óvart.