Smá spurning takk fyrir. Fyrirgefið að ég sé að láta svona
ómikilvæga grein hérna inná en
ég bara varð að spyrja að þessu..
Er nefnilega að fara að kaupa mér´
bíl og var að spá hvort að þetta
væru góð kaup…
Ég er búinn að velja bílinn og
svoleiðis, það er Toyota Corolla G6
hvítur, í fullkomnu ástandi nema það
er brotið loftnet.. Hann er 1999 módel,
ekinn 58.000km.. Og ég fæ hann á 530.000kr.
Btw, það er ekkert annað að bílnum, ég
fæ hann á svona góðu verði útaf þetta er
í gegnum ættingja. En ég er samt ekki alveg
viss. Hvað finnst ykkur?