Jæja… Ég verð nú að segja að mér fannst sportbílasýningin frekar þunn.
Verst var: Enginn Lamborghini! :(
Að mínu mati var flottasti bíll sýningarinnar dálítið feik en engu að síður flottastur: ‘70 Porsche 911 sem hefur verið búið að breyta í Carrera RS, en þannig kom fyrst ’72 eða ‘73…
Sorglegasti bíll sýningarinnar var líka feikaður Porsche: 911 Carrera með GT3 kitti, felgum, GT3 merki á skottinu og Tiptronic skiptingu. Whoever the owner is, I’m onto you!
Mér tókst að komast frá þessu án þessa að dumpa á einn amerískan bíl eða kittaðan fólksbíl. Batnandi fólki betra að lifa? ;)