Slátturvél á hlið..
Hef verið að skoða myndir af svona gokart sem að fólk hefur smíðað sjálft.. og vélarnar líta út eins og slátturvélar á hlið.. Ef ég myndi taka 4hp 4gengis briggs and stratton slátturvél.. Setja hana á hlið og auðvitað breyta bensíntankinum og blöndungnum.. myndi hún virka? :?