Þetta er það sem ég veit um Suprur, getur verið vitleysa.
'82 kemur Supra fyrst fram en áður var Celica kominn, frá ‘82-85’ hétu þær Celica Supra og voru til Celicur sem voru voðalega svipaðar í útliti en bara með 2L fjarka.
Vélinn í þessum suprum var 2,8L línusexa 24V með tvem yfirliggjandi knastásum og skilaði í kringum 165 hrossum.
'96-'98 Kom nýtt look
Stærri og þyngri
ný vél í tveim útfærslum 3,0L og 3,0L turbo
áfram linusexa
3,0L skilaði ca. 190 Hö
3.0L turbo skilaði um 230 hö.
Svo held ég að Supra hafi ekki verið framleidd í nokkur ár eða þar til '93 næst og þá kom nýtt look.
Jafn stór vél en alveg endur hönnuð.
held að 3 útgáfur hafi verið til af þessum vélum
3.0L (veit ekki með hestöfl)
3.0L turbo (veit ekki með hestöfl)
3.0L twin turbo 320 hö
og 97 eða 98 kom síðasta Supran
Þá var toyota búinn að þróa hana út í svakalega rakettur sem var bara orðin of dýr.
Þetta er það sem ég veit. Allar Suprurnar var hægt að fá sjálfskiptar líka