Fyrst að mönnum finnst gaman að pæla í svona V-max hlutum, þá ætti þetta að vekja athygli. Maður smíðaði afturhjóladrifinn Mini með 2.0 Toyotu vél (MR2) .Hann var þannig settur upp að hann var geggjað snöggur upp en hámarkshraðinn var bara rétt rúmlega 160. Gaurinn nennti ekki að vera að skipta út drifbúnaði og vera með vesen þannig að hann bara skar úr afturbrettunum og setti 16" felgur undir bílinn og viti menn hann komst yfir 200! Bíllinn var reyndar hræðilega ljótur en…
Playa stay up!