Átti svona ´99 comfort line og það sem ég þurfti að gera við hann meðan ég átti hann (rúmt 1 og 1/2 ár) var að skipta um bremsuklossa allan hringinn og nýjan sleða fyrir rafdrifnu rúðuna bílstjóramegin (festingin er btw. úr plasti og þ.a.l. brotnaði)… ekki alveg sáttur með það.
En eina sem ég hef heyrt varðandi rafmagnsbilanir er þetta klassíska ljósavandamál á þeim… Sér mikið af þessum bílum á götunni sem eru ljóslausir að aftan og 3ja bremsuljósið einnig eitthvað skrautlegt. Annars fannst mér mótorinn vera fínn og hann eyddi ekki miklu.