Þetta strætóhljóð er ekkert tengt túrbínum eða blowof, wastegate eða svoleiðis.
Þetta er hjálparloftið á bremsurnar.
Fáður þér loftkút, lítin snertirofa(rafmagns), relay, rafstýrðan loka og tímaliða.
Tengir þetta þannig að þegar þú stígur á kúplinguna þá gefur litli rofinn tímaliðanum merki sem opnar fyrir loftið í td. eina sek. með svona hviss hljóði. Svo ferð þú bara á næstu bensínstöð þegar loftið er búið og bælir með dekkjaloftinu í.
Doldið wakky hugmynd en alveg framkvæmanleg. Getur líka tengt þetta inná bremsurnar, þeas fara inná bremsuljósalögnina, bara passa sig á því að nota relay annars áttu hættu á að sprengja öryggið fyrir bremsuljósin.