Ég var að velta því fyrir mér hvort að þið vissuð þetta,
hvað ákvarðar hámarkshraða, kraftur eða minni þyngd/hö,
t.d
tveir alveg eins bílar nema annar er 500kg léttari hvor kemst hraðar ef það er keyrt eftir beinum vegi sem er endalaus, engin vindur neins staðar,
Líka 500hö Jaguar (0-100km rúmar 5sec)eða Lotus Elise 150hö
(0-0100kmh 4-4,5sec) sami vegur,
Ég hef tekið eftir þvi að það eru nefnilega þokkalega skarpir guttar hérna og er bara að checka ykkur.
Svo er líka gaman af svona þrautum,
Gunni