Blow-off valve er ekki sía. Hann hleypir lofti í gegnum sig þegar slegið er af og skipt um gíra. Hann sér til þess að ekki hægist of mikið á túrbínunni og því þarf hún ekki að vinna sig jafn mikið upp.
Wastegate hins vegar heldur boostinu innan marka. Ef túrbínan getur blásið 14 psi en þú vilt bara 7 þá getur þú stillt wastegate-ið þannig að ef mikill þrýstingur myndast þá fer hann út um það. Þetta er gert til þess að menn sprengi ekki vélarnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..