Góðann daginn!ég er mað bassabox í skottinu á benz (1x DLS 400rms 12" held ég og kenwood 4x100rms amp) 190E w201 og það heyrist meira út en inní bílnum :)
fyrir þá sem ekki vita, þá er saloon það sama og sedan, það er bíll með skotti (sorry að ég svari þér, fann ekki betri stað fyrir þetta, en ætlaði að fara að rífa mig, en fór nú í orðabók fyrst og sá að það er jafn rétt ;D)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Hvaða djöfulsins kjaftur er á þér fíflið þitt!! Helduru að ég sé alltaf að blasta fm í botni með gluggana niðri!!ég er bara að leita eftir góðu sándi eins og flestir sem eru með þessi bassabox!!fokkings fáviti!!!!! og auðvitað kemur fínn bassi bara mætti vera meiri!
Já ég lenti líka í þessu þegar ég átti 230E. Hann var bara svo rosalega þéttur að ég heyrði ekki einu sinni í keilunni í skottinu. Ég veit ekki um neina lausn á þessu þannig lagað, en það er ein lausn sem kannski ekki allir fíla.
Ef bassinn er ekki að koma inn í bílinn frá skottinu, afhverju ekki að færa bassann þá inní bílinn :) ?
Ég átti 190e benz og var með box í skottinu á honum og það var ekki að virka nógu vel… Ástæðan fyrir því er sú að bensíntankurinn er fyrir aftan aftursætið og það dempar niður allan bassa og einmitt meira hljóð útúr bílnum en inn í hann :(
Mæli með því að þú kaupir þér bara góða hátalara og pluggir í hilluna. Reyndar soldið mauk út af járnplötunni sem er þar undir… Ég notaði bara stingsög með metal blaði til að taka úr henni…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..