Ég er að reyna að selja ættar gripinn. Hann lang afi minn átti hann fyrst svo afi minn og svo ég. En ég á ekki efni á að eiga og reka bíl þannig ég verð að selja hann. En þar sem það eina sem ég veit um bíla er það sem þarf til að ná ökuréttindunum.
Þannig mig vantar hjáp!
- Hvað ætti ég að fá fyrir bílinn lágmark/hámark
- Á ég að fara með hann á bíla sölu ef svo hvaða?
- Auglýsa á netinu eða í einhverjum blöðum ef svo hvaða?
- Hvað á að koma fram í auglýsinunni?
Þetta er Bíllinn:
Buick Century. Árg 86 ljós blár(himinn blár) ekinn 91 299 mílur eða um 146 000 km. Framhjóladrifinn, 6 cílendra(veit ekki hvernig það er skrifað), 3.0 lítra. En skiptinginn er biluð svo eru einhver minni atriði líka biluð eins og cruse controlið og dótið til að þýða frost af afturrúðunni.
þurfið þið að vita meira?
Í von um góð svör
MBK
Mr Olsen
————————