Okey mig langar aðeins til að fræðast um þessar svokölluðu flækjur. Maður hefur alltaf vitað sirka hvað þetta gerir og allt það en hvað er þetta sem eru kallaðar flækjur ? Ef maður fer með bílinn sinn og setur flækjur í hann, hverju er breytt þá ? Ef maður fær sér flækjur, þarf maður Þá að skipta um púst líka eða… ?
Og mig langar líka að spyrja, er hægt að setja flækjur í Hondu Civic LSI 1994 árg ? Gera þær eitthvað mikið fyrir bílinn ? (aflið, hversu mörg hestöfl)