Er í smá vandræðum,
ég þurfti að bremsa svolítið harkalega á bílnum í gær, og þá kom smá högg á bílinn. Og bremsurnar urðu svolítið skrítnar.
Nú virkar hann þannig að þegar ég bremsa þá bremsar hann bara öðrum megin og stýrið leita til vinstri.
Ég held að bremsuvökvinn leki hjá mér en hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að, s.s. hvort það sé eitthvað mikið að eða e-ð?
Annars er þetta drullugóð græja en mæli hinsvegar ekki með að fólk versli sér svona bíl þegar líterinn er kominn í 105.kr.