Síðn hvenær er intercooler til að kæla túrbínuna??
Intercoolerinn kælir loftið frá túrbínuni til að það minnki í rúmmáli, þá komast fleiri súrefnis mólekúl í strokkinn og þá meira bensín til að halda réttu loft/bensín hlutfalli.
Það sem kælir túrbínuna er olíann, og stundum eru túrbínur vatnskældar.
fyrir þann sem byrjaði þráðinn, ef þú þjappar lofti í 2 lítra flösku undir 1 bar (ca. 20 psi) þá jafngildir það ca. 4 lítrum í normal ástandi. helmingi meira loft, helmingi meira bensín og ca. helmingi meira power.