mig langar að spyrja ykkur að svolitlu.
þannir er nú það að ég er að fá fyrstu kynslóðargerð af mözdu rx7 árgerð ´83. Búið er að taka úr honum wantel vélina og setja í hana vél úr mazda 929. Er mér sagt að hún skili eitthvað um 115 hestöflum. Það sem mig langar að gera er að fá mér alvöru 6 eða 8 cyl mótor í hann og fullt af hestöflum. Og nú spyr ég ykkur hvernig vél fer best undir húddið og hvernig skiptingu þarf að fá og þarf að fá eitthvað fleira??
endilega komið með skjót svö
Glory Glory…