Ef að það er einhver sem að getur gefið upplýsingar eða hjálpað á einn eða annan hátt, þá eru allar ábendingar vel þegnar í síma:
860-3501 Jón.
Félagi minn er að gera upp Ford Mustang Hardtop ´68.
Það eina sem að honum vantar til að koma honum á götuna er:
1. Olíupanna fyrir 302 Ford með djúpa endann að framan (Fólksbílapanna, Front sump )
2. 4 Stk. 14“ 5 gata Fólksbíla felgur ( 67,5 mm deiling )
3. Bronco 9” hásing eða hús af svoleiðis hásingu.
Það virðist vera erfitt fyrir hann að finna þessa hluti hér.
Þeir eru til einhverstaðar, en málið er bara hvar.
Mustangin er alveg gull fallegur og það er synd af hann skuli ekki vera á götunni…