V8man: svona v8 american style manni eins og þér kann kannski ekki að þikja það gáfað en þetta er Ford Cortina 2dr árg 1971.
Eins og er þá þarf að riðbæta allan bílinn, hann er skelfilega illa farinnn. Í bílnum er útboruð 1300(upphafleg) en í hann mun líklegast fara v8 vél af einhverju tagi, þó líklegast vél úr v8 dodge charger sem ég fann ásamt sjálfskiptingu. Þessi bíll hefur ákveðið tilfinningalegt gildi fyrir mig því þetta er fyrsti bíllin sem ég kom inní. Fínn gullmoli til að eiga með hondunni minni, þetta var alger “kaggi” ef það má orða það þannig. Svarti bletturinn á þessu er samt sá að bíllinn er búinn að standa í 15 ár og, and guess what, hann var stráheill þegar hann var settur í “geymslu”, ekki svo mikið sem rispa. En svona fer nú oft fyrir bílum sem eitthvað er varið í. Samt fínt að dunda í þessu í sumar og næsta vetur.