Það er samt ekki sniðugt… ekki nema sé veeel loftþétt frá farþegarýminu.
Þegar rafgeymir er að hlaðast þá gufar uppúr honum vetni! Og vetni er ansi eldfimt… það hefur oft gerst minnir mig í gömlum vw bjöllum þar sem geymirinn er undir aftursætinu(minnir að það hafi verið í bjöllunni gömlu) en ef menn voru að hlaða geymanna, fóru svo inní bíl til að taka hleðslutækið af og setja pólanna á og svo kom smá neisti… þarf ekki að spyrja hvernig fer þar…:(
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96