Þetta voru Ital Design (eins og í Giorgetto Giugiaro) hugmyndabílar sem BMW sáu fyrir vél í. Gerðar þrjár kynslóðir og þá væntanlega þrír bílar í heildina. BMW beit bara ekki á agnið. Eða svo segir a.m.k. Chris Rees í bókinni Dream Cars.
A.m.k. einn þessara bíla er gangfær og ökuhæfur og ég held það sé þá ábyggilega C2. Fabrizio Giugiaro á víst til að nota hann til að skjótast til Monaco. Það ætti að draga að smá athygli…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..