Komið þið sæl,
Ég var að bæta nokkrum greinum við úrvalsgreinarnar. Það eiga eflaust fleiri greinar erindi þangað en læt þetta duga í bili.
Ég er ekki búinn að gera allt sem stendur til að gera í úrvalsgreinum svo ekki fara að kvarta yfir smáatriðum :)
Þið ættuð endilega að kíkja á gömlu greinarnar en þær eru margar mjög fróðlegar og skemmtilegar.
Kv. JHG