Ég hef talað.
Accent spurning
Ég keyri um á Accent GLS 97 model, ég er búinn að vera að velta því fyrir mér hvort að það sé samlæsing standard í þessum bíl eða ekki(það er engin hjá mér), ég opnaði hurðina hjá mér til þess að athuga hvort ég gæti sett inn samlæsingu sjálfur og sá þá rafmagnsleiðslur sem að liggja í læsinguna. Er samlæsing hjá ykkur, ágætu eigendur sem að eigið eins bíl og ég eða er bara farið kerfið hjá mér?