Ég var að velta því fyrir mér hvort menn fengju svör send í skilaboðaskjóðuna sína, ef svarað er gömlum korkum/greinum ?
Ég er nefnilega mjög sjaldan hérna á huga , síðast í Júní ,sendi ég þá inn svar við nýlegum kork og fékk skilaboð 14 Jún , sem ég vissi ekki af fyrr en ég loggaði mig inn núna nýlega , reyni ég þá að skoða svarið og öll gömlu svörin og ekkert gengur.
Ég svaraði líka grein í síðustu viku með spurningu til greinarhöfundar og hef ekki fengið neitt svar en. Greinarhöfundurinn hefur verið loggaður inn alla vega tvisvar síðan , kanski hefur hann ekki áhuga á að svara mér , en mér fynst allavega ástæða til að syrja hvort vefurinn sé að fúnkera rétt með fyrr greinda ástæðu í huga?
Takk