Það kemur mörgum sinnum upp á daginn að fólk keyrir án þess að gefa stefnuljós á mikilvægasta tímanum, Þ.e. þegar er verið að skipta um akrein, í hringtorgum almennt og fleiri stöðum sem slysatíðnin er há. Ég minnist þess einstæðis hversu mikil áheyrsla var lögð í ökuskólanum á það að fólk myndi eftir stefnuljósunum. Margir hugsa núna “Só what! Stundum nær maður ekki að setja þetta á!”. Ja, þá er málið að setja í burtu pylsuna eða síman og fylgjast betur með umferðinni, og guð, hugsanlega lækkja í fjárans græjunum. Sumt fólk sýnir ekki nógu mikið umburðarlyndi fyrir öðrum ökumönnum. Fólk í flýti í umferðinni er stórt nei. Það keyrir óhóflega, hratt og óábyrgt.
Sumir gera sér ekki grein fyrir töluverðan massa bílsins. Ég gerir það oft mér til athugarsemdar að horfa á ljósastauranna út í kantinum og ímynda mér að bílinn fari í hann. Fólk sér hvað ég meina þá. Hraðinn skiptir í raun miklu máli.
Takk fyrir áheyrnina og vonandi var þetta fróðlegt.
“Sumir sveppar eru tré…..”