jæjja þá er það eitt vandamálið…
er með ameríkutípu af golf og hann er að eyða mikið meira heldur hann á að gera og vélarljósið er komið upp (veitt ekki hvort það sé að tengjast eyðsluvandamálinu?). En allaveganna ég fór á versktæðið hjá Heklu og þeir sögðu að það væri mjög ólíklegt að þeir kæmust inn í tölvuna á honum því þetta er ameríst kerfi, en gætu sammt reynt.
Svo er það spurningin… veit einhver hvað gæti verið að (hef heyrt um að það gæti verið farinn einhverjir púst- eða súrefnisskynjarar) ætti ég að leggja hann inn og vera að borga fyrir að reyna komast að þessu… eða hvað ætti ég eiginlega að gera??
jamm og svo að lokum… veit einhver um leiðbeningar um ísetningu á fjarstarti??
Takk fyrir…