Mér finnst þetta heimskuleg könnun þ.e. ef könnun mætti kalla því engin er spurningin. “Japanski bílar” Þá vantar t.d. valmöguleikana Mazda, Suzuki og Daihatsu (ef við miðum við þá bíla sem fluttir eru til landsins) og er Honda og Acura ekki sama tegundin?
Annars þarf maður að skoða það vandlega áður en maður talar um bíla frá ákveðnu landi. Er Toyota t.d. ekki framleiddur í Evrópu? Er MMC ekki orðið í eigu Daimler Chrysler?
Dune