Þar sem að margir lesa ekki tilkynningakubbinn ákvað ég að setja þetta hér.
Ég er á leið í 2 vikna frí og verð ekki á landinu á frá 23. september til 8. október.
Ég á ekki von á að kíki mikið á huga meðan ég er úti að sleikja sólina, og tek mér því frí frá stjórnandastörfum um leið :)
Það á ekki að koma að sök því það eru 3 stjórnendur á þessu áhugamáli.