Eins og þið hafið eflaust séð þá voru nokkur svör við grein um reynsluakstur á Toyotu ekki til sóma. Hér á bílaáhugamálinu höfum við reynt að passa að kalla menn ekki öllum illum nöfnum, en rökræða frekar um málefnin.
Það að kalla einhvern fífl á netinu sínir ekkert annað en vanþroska þess sem að það gerir.
Ef það hefði ekki þýtt að málefnaleg svör hefðu dottið út þá hefði ég eytt ákveðnum kommentum, en ég ákvað að leyfa þessu að standa eins og er.
Reynum að haga okkur eins og fullorðið fólk en ekki eins og krakkakjánar.
JHG, einn af stjórnendum á hugi/bilar.