Jæja hérna kemur það sem sennilega vantaði inná þennann kort!
Nei! Ég þekki ekki Pacemark Super GT
Enn ég nota KUMHO!
http://www.kumho-euro.comÉg er með BMW 518i ´91 (afturdrifinn) og er með KUMHO POWERMAX 769
Og stærðin er 205/60 R15
Ekki beint sportbíll, enn 1350 kg afturdrifinn lúxusbíll.
(Sem ég keyri samt sem sportbíl) d;D
Ég er búinn að eiga bílinn í 2 ár og fékk hann á KUMHO (veit ekki hvaða týpu)
Enn stærðin var sú sama.
Ég þurfti að kaupa ný dekk í júní síðasta sumar og skipti ekki yfir á vetrardekkin fyrr enn seint í des, svo skipti ég aftur yfir í KUMHO í byrjun mars!
Þegar ég keypti dekkin þá fór ég á öll dekkjaverkstæði í bænum og skoðaði og tók niður verð, ég hafði verið ánægður með þessi dekk sem voru undir enn þau voru orðin of slitin. Ég var að leita að ódýrum higperformance sumardekkjum! Og KUMHO voru ódýrustu dekkin sem ég gat fundið sem uppfyltu þær kröfur sem ég setti:
* Einhver svona góð higperformance sumardekk með góðu munstri.
* Both way tires (Meiga snúa í hvora áttina sem er)
* Og eins ódýr og ég gæti mögulega fengið!
(Eins og kannski sést þá hef ég svosem ekki mikið vit á þessu)
Enn allaveg KUMHO varð fyrir valinu
Þetta eru mjög góð dekk fyrir peninginn sem þú borgar fyrir þau.
Ég er ekki með neitt LowProfile dæmi svo ég borgaði um 7500 kr fyrir stk.
Í stað fyrir að þurfa að borga allt að 15.000 kr fyrir önnur!
Svo fyrir 4 stk og ásetningu og ballanseringu borgaði ég um 33.000 kr
Það fannst mér ekki mikið. (Minni aftur á að þetta voru 15” dekk)
Það er EKKI rétt að það sé mikill vegahávaði af þeim.
Þau eru mjög mjúk og þægileg í akstri hvort sem er í bleitu eða þurru.
Spyrnurnar voru orðnar lélegar að framan svo hann sleit þeim ílla að framan,
Það er rétt að þau slittna mikið ef þau eru ekki rétt ballanseruð eða ekki réttur loftþrýsitingur í þeim, þá er hætta á því að þau slittli ílla og mikið Enn það er ekki eins og maður þurfti að tékka á loftþrýstningum á 2 daga fresti, ekkert svoleiðis!
Enn ég er allavega mjög ánægður með þau!
Bíllinn eyðir littlu á þeim. (Fyrir þann sem er að pæla þá eyðir hann um 11-12 lítrum á þeim)
Annars eru dekkin aftaná bílnum næstum óslitin og myndi alveg trúa því að þau myndi endast í 2-3 sumur í viðbót
Annars er ég búinn að keyra um 15.000 km með þau á.
Ef þú villt einhver góð ÓDÝR dekk er KUMHO sennilega besti valkosturinn enn ef þú villt eitthvað svaka HIGPERFORMANCE til að keyra á 300 km hraða og vittleysa og ert alveg sama hvað þau kosta þá velur þú eitthvað annað!
KUMHO eru allaveg betri heldur enn nokkuð sem kallast sólað!
Enn ef þú ætlar að kaupa þér GÓÐ vetrardekk þá er NOKIAN sem Brimborg selur þau bestu! (Veit samt ekki hvað þau kosta). Maður kemmst allt á þeim í snjó, jafnvel á BMW sleðum eins og mínum! (Og ekki mikill vegahávaði þrátt fyrir nagla) Eyðslan rauk ekki mikið upp! (Eyðslan var í 12-13 lítrum fór mest í næstum 15 lítra í kaldast og snjóþyngsta veðrinu þar síðasta vetur) Reyndar fara naglarnir dálítið hratt úr! Enn í snjó kemst maður nánast allt á þeim.
Svessi