Ég hef nú ekki heyrt neitt um þetta. 100% hækkun finnst mér persónulega eitthvað ólíklegt. En eins og ég sagði þá hef ég ekki heyrt um þetta svo ég get ekki fullyrt um neitt. 100% hækkun er nú too much ef það er satt að þetta sé að gerast. Tökum sem dæmi þegar ég var stoppaður fyrir að vera 19 yfir hámarki (92 þar sem hámark var 70, 3 í frávik s.s 89 = 19 yfir) þá fékk ég að mig minnir 2 punkta og 9 þús kall í sekt. Ef þeir ætla að fara að rukka mann um 18þús fyrir að vera 20 yfir já, HOLY SHIT! Það keyrir enginn lengur á 70 þar sem hámark er 70. Enda held ég að það eigi að fara að hækka hámarkshraðann á ýmsum götum Reykjavíkur. Eða það heyrði ég einhvern tímann (veitir ekki af sumstaðar)
Þetta er undirskrift