Bara svona okkur til yndis sýni ég ykkur stöðuna sem stendur í heimsbikar rallinu.
1 Tommi MAKINEN (FIN) 24 10 0 10 4 - - - - - - - - - -
2 Carlos SAINZ (E) 18 6 4 6 2 - - - - - - - - - -
3 Harri ROVANPERA (FIN) 10 - 10 0 - - - - - - - - - - -
4 Didier AURIOL (F) 10 0 0 0 10 - - - - - - - - - -
5 François DELECOUR (F) 9 4 2 2 1 - - - - - - - - - -
6 Thomas RADSTROM (S) 6 - 6 0 - - - - - - - - - - -
7 Gilles PANIZZI (F) 6 0 - 0 6 - - - - - - - - - -
8 Toni GARDEMEISTER (FIN) 5 2 3 - - - - - - - - - - - -
9 Marcus GRONHOLM (FIN) 4 0 0 4 0 - - - - - - - - - -
10 Freddy LOIX (B) 4 1 0 0 3 - - - - - - - - - -
11 Armin SCHWARZ (D) 3 3 0 0 0 - - - - - - - - - -
12 Richard BURNS (GB) 3 0 0 3 0 - - - - - - - - - -
13 Petter SOLBERG (N) 1 0 1 0 0 - - - - - - - - - -
14 Alister MCRAE (GB) 1 0 0 1 0 - - - - - - - - - -
Það er greinilegt að nýji Lancerinn er að gera góða hluti fyrir Tommy Makinen. Og efst meðal bílaframleiðanda er MMC.
Enda miðað við greinina mína á undan þá hefur lancer verið sigursælasti bíllinn undanfarin 10 ár. Og gert það með stæl.
En það sem mér finnst mjög skemmtilegt er að peugot er að gera skemmtilega hluti. En þeir eru fyrir ofan subaru (sem er í 4 sæti) Ford í 2 sæti og hyundai og skodi í 5 og 6.
Hvað segið þið annars vantar ekki áhugamál fyrir rallý hérna á huga. Og svo annað með hverjum haldið þið??