Ef ég panta ársáskrift af Evo og öll þau gömlu tölublöð sem mig langar í, þá hljóðar það uppá 17þús kall..(!)
Ég komst í tölublað nr.11, og það sannfærði mig um að ég vildi nánast öll þau evo blöð sem ég get nálgast..
Mig langar í blöð nr.:
12
16
17
18
20
21
23
24
26
27
28
29
og supercar special blaðið.
Á ég að panta allan bunkann? Það held ég.. smávegis flipp :)