ég myndi byrja á að fara í að fínstilla blönduna með annaðhvort standalone tölvu eða einhverja piggy back.
Síðan að flýta kveikjunni eins og hægt er, ( hef heirt að hann þoli alveg heilar 30-40° en ætla ekki að selja það dýrara en ég keypti það vegna þess hversu mikið þetta er )
Síðan ef þér er virkilega alvara með þetta þá myndi ég líta alveg á head-ið. T.d að flowtesta það þar til að það er orðið “optimal” skipta um ása og ventla, stífari gorma og í raun að fara alveg í gengnum head-ið. Eftir allar þessar breytingar færi ég í að skipta um parta í kjallaranum, legur, sveifarás, stimpla, stangir o.fl. til að hann þoli meiri snúning. Þá ertu að verða kominn með nokkuð öflugt tæki. Ættir alveg að ná c.a 180-200 “alvöru” hestum út úr þessu.
Getur vel verið að ég sé að missa eitthvað úr hér, enda átti þetta bara að vera grófar hugmyndir frekar en leiðbeininga