var að skipta um bremsudiska á aftan hjá mér um daginn. og fór síðan út á þjóðveg til að prufa.
síðan kom alltaf leiðinda hljóð þegar ég bremsaði. og ég hugsaði með mér djöfull þetta er eitthvað ekki rétt. Eftir nokkrar bremsutilraunir þá komst ég að því að hljóðið kom ekki af bremsunum heldur úr geislaspilaranum mínum :D
var næstum farinn að rífa allt draslið í sundur aftur.
það rekst eitthvað í þegar ég bremsa harkalega og þá heyrist svona nudd hljóð.
varð bara að deila þessu með einhverjum.