Sprungnir loftpúðar - fær hann skoðun?
Sælir. Er líklega að fara kaupa bíl, en þarf að kanna ýmislegt fyrst. Helsta spurningin er þess: Hliðarloftpúðar (í hlið bílstjórasætis) sprungu út fyrir einhverju síðan í árekstri Einungis var saumað fyrir gatið og logar AIRBAG ljósið í mælaborðinu stöðugt. Er einhver leið til að losna við ljósið og kemst hann í gegnum skoðun í þessu ástandi?