Er með 2001 árgerð af Grand Cherokee 4l.
Hann eyðir fyrir allan peninginn og langar mig að minnka þá eyðslu eins og hægt er og
kannski græða smá kraft í leiðinni.

Er búinn að panta mér K&N loftfilter hjá BBenna og fór svo að pæla í framhaldinu hvort
það væri ekki sniðugt að skoða pústkerfið næst, og smella mögulega flækjum undir
hann.

Er búinn að hringja í BBenna og Bílanaust en þeir segjast ekki eiga flækjur?!

Geta einhverjir miðlað af reynslu sinni varðandi eyðslu- kraftbreytingu á svipuðum bíl
og kannski bent mér á hvernig sett myndi henta undir tíkina og hvar sé best að kaupa
þetta?

Mbk.
Frikki