Keyrsla í hafnarfirði
Ég ætla hérmeð að skora á fólk sem keyrir í gegnum hafnarfjörðin að fylgjast með umhverfinu og þá sérstaklega hvort dýr séu nálægt. Ég vill skora á ykkur vegna þess að kötturinn minn dó á 17. júní eftir að keyrt var yfir hann á veg þar sem hámarkshraðin er 30… í þessum mánuði hafa 6 kettir í hverfinu mínu orðið fyrir bíl, kötturinn minn var nýorðin eins árs enn vinkona hans í næsta húsi dó í síðasta mánuði eftir að verða fyrir bíl. Munið að dýr eru óútreiknanleg og vinsamlegast passa sig.