Gerð: Nissan Sunny 2.0 GT-i
Árgerð: 1991
Skoðaður: Hann er ekki á númerum sem stendur.
Ekinn: 181þús. (á body)
Litur/lakk: Rauður (samlitur), gott lakk
Dyr: 3
Sæti: 5
Vél: 2.0 litra, DOHC, 16 ventla, 4 strokka, 143+ hestöfl.
Skifting: 5 gíra beinskiftur
Búnaður: ABS-hemlar, álfelgur, raf-rúðuvindur, rafspeglar, sóllúga, sumardekk og vetrardekk, 4x kastarar, opið púst, 4x1 flækjur, cold air loft intak, Bypass loft sia, KN loft sía, magnari, hiti í sætum, 6 hátalarar, Þjónustubók, Veltistýri, Vindskeið/spoiler, Vökvastýri, Glertopplúga, Höfuðpúðar aftan, Innspýting, Pluss áklæði, það fylgir góð Clifford þjófavörn sem á eftir að setja í bilinn.
Athugasemdir: Ég er “ný” búin að taka upp vélina í honum (ég er ekki byrjaður að til keyra vélina og það er eingin ábyrgð frá neinu verkstæði á vélini), svo er ég buin að vera að setja nyja hluti hér og þar í bilinn. Það eina sem ég veit að er að bilnum er að einn legan að aftan er ekki svo góð.
Nýtt í bilnum:
Sveifarás*, GTI-R knastásar, Höfuðlegur*, Endaslag*, Flestar pakningar*, Hedd pakning*, KN sía, Cold air intak, Bypass loft sía , Stangalegur*, Stimpil stöng (x1)*, kuplings set*, stýri (það er ekki í bilnum en fylgir senilega með við sölu), Cosmo Short shifter (það er ekki í bilnum en fylgir senilega með við sölu), mann ekki meir í billi.
* = Nóta fylgir.
Fullt af varahlutum fylgja bílnum þ.á.m.
Vatnskassi
Naf h/v
Öxlar h/v
ABS heili
Bremsudælur allan hringinn
Bremsudiskar allan hringinn (það þarf að rena þá)
Bremsuslöngur allan hringinn
Handbremsu barki
Bremsu deilir
Antilock skynjarar (2 til 4 sem eru í lagi)
Aftur stuðari
Hedd
Ventlalok
Styrisdæla
Miðstöðvarmótor
Tölvuheili
Ruðuþurkumótor
Helingur af rofum og tökum
Kuplings barki
Vinstra Framljós
olíu dæla
Set af knast ásum (svona ekkert i perfect ástandi en samt nothæfir)
o.fl.
**Allir varahlutir sem eru hér skraðir eru lika til sölu, en fylgja annars með bilnum.
**Ég er ekki með síma (ótrulegt en satt) og get því BARA svarað hér á síðuni. Eða í e-pósti einarborg1@hotmail.com
**Hér —-> http://www.cardomain.com/memberpage/382932 eru nokkrar myndir af bilnum. Það verður senilega hægt að skoða bilinn í næstu viku (ef einhver hefur áhuga)
**Endanlegt verð er EKKI komið á hreint.
PS það er ekki hægt að opna þennan Sunny með hvaða lykli sem er sem er STÓR plús!<br><br>Með fyrirfram velvirðingu fyrir stafsetningarvillur.
Með fyrirfram velvirðingu fyrir stafsetningarvillur.