Bílar og verð.
Bílar á Íslandi eru alveg fáránlega dýrir. Ég var í ameríku og fór á nokkrar bílasölur og við vorum að skoða nýu 2005 bílanan sem eru nýtt body margir og eru fáránlega ódýrir. Ég get nefnt t.d. chrysler 300 sem kemur í staðinn fyrir en 300 m bílinn og kostar nýr 24.000 dollara og toyota Corolla T Sport kostar 2.550.000 hérna í toyota á íslandi. Maður fær mun betri bíl í ameríku á sama verði eða minna en samt kaupir fólk bíla hér. Þá fara margir að tala um það að sé svo dýrt að flytja inn bíla en ennþá marg borgar það sig að kapa þá í ameríku. munurinn á jeppunum er enn meir tökum sem dæmi volkswagen Touareg (Touareg 5,0 V10 TDI, 313 hestöfl, sjálfskiptur 6 þrepa Tiptronic, 5 dyra) sem kostar 8,390,000 kr. og sá dýrasti í ameríku kstar $40,275. það marg borgar sig að kaupa þá þar. En einning vil ég segja frá nokkrum nýum bílum. Nýr dodge magnum sem er steison bíll er til með 5.7L HEMI® Multi-Displacement V8 engine with 340hp vél og sá bíll er rt týpa og þeir koma til í þremur týum (se. sxt. rt)