Loftflæði?
Ég er með Peugeot 206 XS ´01 og var að setja kraftsíu og opið pustkerfi í bílinn…. núna er náttúrulega aukið loftflæði inná vélina… þarf ég stæri bensíndælu eða? Ég hef líka heyrt að maður þurfi að láta stilla vélina þegar það kemur svona mikið loftflæði inná vélina, en svo fékk ég að vita að tölvan í bílnum geri það sjálf. Svo var ég líka að spá, get ég aukið hestöflin með einhverju öðrum aðferðum en t.d tölvukubb? einhverstaðar heyrði ég að ég gæti fengið flækjur í hann en ég veit ekki hvort það sé hægt… getur einhver frætt mig um þetta? hvað get ég gert til að gera hann kraftmeiri? Hann er standard 110 hp þessi týpa.