Jæja fyrst mönnum langar að keppa, þá er best að við setjum smá upp.

1. Flokkur. FF, 335hö/ton +/- 15hö,
Braut Laguna Seca,
tvo titla hægt að fá
mesti hraði eða besti tími,

2. Flokkur. 4WD, Japanskir, Ekki LM módel en hp/ton má vera 490/ton +/- 30, Braut: Rome City Course,
sama og áður besti tími/mesti hraði,

3. Flokkur. FR, Amerískir flekar eldri en ´80(t.d GTX ´67 sem ég á lækkaður og á gull felgum(þokkalegt dópride))
braut: Special Stage R5,
besti tími/ mesti hraði,

Til að reglur séu réttar þá verður að skrá inn bíl og svo keyra,
ekki má breyta um bíl, það má tjúna eins og mögulegt er á meðan að það er innan hp/ton talna,
já það verður að skrá eftirfarandi
Bíll.
hp/ton
dekk
hvernig stýritæki er notað(joystick, stýri o.s.frv)


Ég ætla að skrá inn
1. Flokkur: Fiat Coupe 2.0 20V Turbo
319hp/1165
super soft
joystick

2. Flokkur: Lancer Evo VI GSR ´99
593hp/1210kg
super soft
joystick

3. Flokkur: GTX ´67
588hp/1426kg
super soft
joystick

Ég held þar sem að hp/ton er hérna soldið mikið að mismunurinn verði betur ljós hver er besti ökumaðurinn,

Þá er bara að keyra.

Gunnar
GST
Íslandi