Góðann daginn allir
Við í Sjónvarpsþættinum Oki í Sjónvarpinu höfum áhuga á að tala við ungt fólk sem finnst gaman að keyra hratt og hefur mikinn áhuga á bílum. Við erum að gera smá umfjöllun um hraðaakstur, hvað ungu fólki finnst um umferðarlögin og annað. Endilega hafið samband í dag á ok@ruv.is.
kveðja
Harpa og Dísa