Robert Farago er enn að:
<a href="http://www.pistonheads.com/truth/default.asp?storyId=6071">http://www.pistonheads.com/truth/default.asp?storyId=6071</a>
Í greininni sakar hann Evo um að hafa komið af stað samkeppni milli bílablaða í glannaskap. Ég er ekki sammála þessari grein, en finnst ákveðið hrós falið í henni: Evo er það sem önnur blöð reyna að vera.
Kannski ekki alveg rétt, en greinilegt, m.v. þessa grein, að Evo hefur haft áhrif. Svo grunar mig að Robert Farago sé bara öfundsjúkur. Í fyrsta lagi er hann ekki Jeremy Clarkson, sem honum langar mikið til, og í öðru lagi hefur hann bara fengið eina grein birta í Evo.<br><br>-
Hverjir eru bestu bjórarnir á Íslandi? Svarið er á <b><u><a href="http://www.ratebeer.com/BestInMyArea.asp?CountryID=95“>RateBeer</a></u>.</b>
Íslenska bjórspjallið: <b><u><a href=”http://www.beer.is">beer.is</a></u></b>.