Í fyrsta lagi var þetta hugsuð sem kaldhæðin spurning. Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að kaldhæðni hittir ekki alltaf í mark, allra síst í ófullkomnu formi eins og texta.
Í öðru leiti þá ber ég þann stimpil algerlega af mér.
Í þriðja lagi þá vann ég einu sinni með manni sem er það næsta sem hefur komist að vera 100% FM hnakki.
Orðfæri hans var allt á þennann máta, enda ef að þú hugsar málið, hverjir aðrir nota orðalag eins og:
“
Nú er kallinn bara kominn með nýja prezu.
”
Í öðrum orðum cheer up og skál :)