Polaris c 700? Ég get ekki sagt neitt slæmt um þá, nema það að minn keyrsluhópur velur reyndar frekar sleða með lengra belti en þessi er með, en sú skoðun er eins misjöfn og við erum margir.
Hann er í kringum 120hp og virkar alveg svaðalega vel. Pabbi átti svona sleða, bara RMK, sem er alveg sami sleði bara með lengra belti og var sá sleði að taka 800 rmk og xc sleðana. Bróðir pabba á núna 700 rmk Edge 2002 módelið og sá sleði er að veita Arcitc cat Firecet F7 sem pabbi er á núna mikla keppni. Litli bróðir minn á XC 600 1999 og sá sleði er mjög skemmtilegur. Bilanagjarnir? Nei, ekkert meira en aðrir sleðar.
Ef þú vilt meiri upplýsningar e-mail-aðu mig bara á kertastjaki@hotmail.com :)<br><br>—————————-
Ég er bara pjakkur, ekki einu sinni með bílpróf, hvað veit ég ;Þ
Rice = Reyna að láta bílinn líta út og hljóma kraftmeiri en hann er.
Bones heal, chicks dig scars, pain is temporary but glory is forever!