4. umferðin í ralli
Citroen snýr til baka eftir hlé í rallkeppnir í spænska rallinu sem fer fram nú um helgina og er í 1. og 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Ágætis árangur þar á ferð miðað við fyrstu keppni.